Fréttir
Umbætur í flugleiðsögu yfir Grænlandi
Nýr aðskilnaður í flugstjórnarsvæði Kangerlussuaq og nýjar flugleiðir yfir Grænlandi.Stór dagur í Flugstjórnarmiðstöðinni
Innleiðing 15 NM TtT ATS Surveillance aðskilnaðar með samskiptum í gegnum CPDLC.Isavia ANS innleiðir hæfisbundna leiðsögu (PBN)
Isavia ANS hefur gefið út áætlun um innleiðingu hæfnibundinnar leiðsögu (PBN) fyrir Ísland í skjalinu PBN Transition plan for ICELAND í samræmi við reglugerð 444/2020 og framkvæmdareglugerð framkvæmdastjórnar ESB 2018/1048.Konur héldu um alla tauma í Flugstjórnarmiðstöðinni
Síðastliðinn mánudagsmorgun hitti svo skemmtilega á að konur voru við öll stjórnborð og á vinnustöðvum á vaktinni í Flugstjórnarmiðstöðinni í Reykjavík.Uppsetning EGNOS V3 jarðstöðva á Keflavíkurflugvelli og Hleinargarði
Verið er að setja upp nýjar EGNOS V3 jarðstöðvar á Keflavíkurflugvelli og Hleinargarði við Egilsstaði sem taka munu við af EGNOS V2 jarðstöðvunum sem eru í rekstri hjá Isavia í flugstjórnarmiðstöðinni og á Egilsstaðaflugvelli.Isavia ANS á Arctic Circle
Isavia ANS tók þátt í Arctic Circle ráðstefnunni í Hörpu 13.-16.október. Fulltrúar ANS voru Kjartan Briem og Árni GuðbrandssonForstjóri Eurocontrol heimsækir Isavia ANS
Forstjóri Eurocontrol, heimsótti í vikunni höfuðstöðvar Isavia ANS, fundaði með framkvæmdastjóra Isavia ANS, og kynnti sér starfsemi félagsins en Ísland og Eurocontrol hefðu fyrr þann sama dag undirritað aðlögunarsamning Íslands að stofnuninni.Eldflaugaskot innan BIRD CTA
Það eru ekki einungis flugvélar og hefðbundin loftför sem eru innan íslenska flugstjórnarsvæðisins, heldur koma eldflaugar einnig við sögu.Rafmagnsflugvél í farþegaflug í fyrsta sinn á Íslandi
Það urðu tímamót í flugsög Íslands á Reykjavíkurflugvelli í dag þegar rafmagnsflugvél var í fyrsta skiptið flogið með farþega á Íslandi.