Starfsemin
Isavia ANS veitir íslenskum og erlendum loftförum flugleiðsöguþjónustu í íslenska flugstjórnarsvæðinu.
Flugrekstur
Isavia ANS sinnir flugprófunarverkefnum á Íslandi ásamt Grænlandi og Færeyjum.Tæknin
Þjálfun
Isavia ANS rekur sértæka þjálfundardeild fyrir flugumferðarstjórn, flugfjarskipti, fluggagnafræði og flugupplýsingaþjónustu.Flugstjórnarmiðstöð
Flugstjórnarmiðstöð Reykjavíkur er staðsett í Reykjavík. Þar fer fram stjórnun flugumferðar í aðflugi og í leiðarflugi innanlands og á úthafssvæði sem sameiginlega er kallað íslenska flugstjórnarsvæðið.Nám í flugumferðarstjórn
Flugfjarskipti
Fjarskipti við flugvélar á flugi yfir Norður-Atlantshaf er mikilvægur hluti af þjónustu Isavia ANS. Starfsemin tryggir örugg og skilvirk samskipti fyrir viðskiptavini okkar í gegnum flugfjarskiptastöðina Iceland Radio. Árlega berast um 400.000 skeyti um stöðina auk þess sem að enn fleiri skeytum er miðlað um AFTN/AMHS skeytarofa.Isavia ANS
Isavia ANS veitir íslenskum og erlendum loftförum flugleiðsöguþjónustu í íslenska flugstjórnarsvæðinu.Flugleiðsaga
Viðskiptavinir