Isavia ANS boðar til samráðsfundar með flugrekendum varðandi flugferla á Íslandi.
Á fundinum munu flugferlahönnuðir Isavia ANS kynna helstu verkefni sem eru í vinnslu og veita innsýn í áætlanir næsta árs. Flugrekendum gefst jafnframt tækifæri til að koma á framfæri hugmyndum, athugasemdum og ábendingum varðandi flugferla á Íslandi.
Fundurinn fer fram á TEAMS, mánudaginn 24. Nóvember n.k. frá kl 13:00 – 14:30.
Hlekk á fundinn má finna hér.
