Eldgos er hafið á Reykjanesskaga - Helstu upplýsingar um eldgos á svæðinu má nálgast á vef Veðurstofu Íslands og vef Almannavarna.

Svæðið

Isavia ANS sér um flugleiðsögu og flugumferðarþjónustu fyrir hönd Íslands í íslenska flugstjórnarsvæðinu en einnig í efra loftrými grænlenska flugstjórnarsvæðisins.