C-forflugsupplysingar
Áskrift að fréttabréfi AIS
Hægt er að gerast áskrifandi að fréttabréfi Upplýsingaþjónustu flugmála (AIS).Leiðbeiningar fyrir vefgátt Cronos
Umsókn um aðgang að vefgátt fyrir sjónflugsáætlanir (VFR FPL)
Frá og með 23. Mars 2023 verður tekið í notkun kerfi fyrir flugáætlanir þar sem hægt er að leggja rafrænt inn flugáætlanir. Sækja skal um notanda í kerfið með því að fylla út umsóknarformið hér að neðan.Flugáætlun
Samkvæmt Flugmálahandbók Íslands þurfa flugmenn að gera flugáætlanir á stöðluðu ICAO formi og senda til flugumferðarstjórnar fyrir áætlað flug.