Fara á efnissvæði

Fréttir

Picture1

Uppsetning EGNOS V3 jarðstöðva á Keflavíkurflugvelli og Hleinargarði

04. 11. 2022
Verið er að setja upp nýjar EGNOS V3 jarðstöðvar á Keflavíkurflugvelli og Hleinargarði við Egilsstaði sem taka munu við af EGNOS V2 jarðstöðvunum sem eru í rekstri hjá Isavia í flugstjórnarmiðstöðinni og á Egilsstaðaflugvelli.
Picture1

Isavia ANS á Arctic Circle

21. 10. 2022
Isavia ANS tók þátt í Arctic Circle ráðstefnunni í Hörpu 13.-16.október. Fulltrúar ANS voru Kjartan Briem og Árni Guðbrandsson
Kynning á starfsemi Isavia ANS

Forstjóri Eurocontrol heimsækir Isavia ANS

15. 9. 2022
Forstjóri Eurocontrol, heimsótti í vikunni höfuðstöðvar Isavia ANS, fundaði með framkvæmdastjóra Isavia ANS, og kynnti sér starfsemi félagsins en Ísland og Eurocontrol hefðu fyrr þann sama dag undirritað aðlögunarsamning Íslands að stofnuninni.
Eldflaug

Eldflaugaskot innan BIRD CTA

14. 9. 2022
Það eru ekki einungis flugvélar og hefðbundin loftför sem eru innan íslenska flugstjórnarsvæðisins, heldur koma eldflaugar einnig við sögu.
Rafmagnsflugvel 1

Rafmagnsflugvél í farþegaflug í fyrsta sinn á Íslandi

23. 8. 2022
Það urðu tímamót í flugsög Íslands á Reykjavíkurflugvelli í dag þegar rafmagnsflugvél var í fyrsta skiptið flogið með farþega á Íslandi.
Dynamic Mercy 1

Leitar og björgunaræfingar NATO

07. 6. 2022
Í apríl og maí sl. fóru fram tvær leitar- og björgunaræfingar æfingar NATO undir heitinu "Dynamic Mercy". Önnur þeirra var æfing á flugslysi á milli Íslands og Færeyja en hin æfingin æfði sjóslys milli Færeyja og Skotlands.