Fara á efnissvæði

Fréttir

Picture1

Konur héldu um alla tauma í Flugstjórnarmiðstöðinni

05. 12. 2022
Síðastliðinn mánudagsmorgun hitti svo skemmtilega á að konur voru við öll stjórnborð og á vinnustöðvum á vaktinni í Flugstjórnarmiðstöðinni í Reykjavík.
Picture1

Uppsetning EGNOS V3 jarðstöðva á Keflavíkurflugvelli og Hleinargarði

04. 11. 2022
Verið er að setja upp nýjar EGNOS V3 jarðstöðvar á Keflavíkurflugvelli og Hleinargarði við Egilsstaði sem taka munu við af EGNOS V2 jarðstöðvunum sem eru í rekstri hjá Isavia í flugstjórnarmiðstöðinni og á Egilsstaðaflugvelli.
Picture1

Isavia ANS á Arctic Circle

21. 10. 2022
Isavia ANS tók þátt í Arctic Circle ráðstefnunni í Hörpu 13.-16.október. Fulltrúar ANS voru Kjartan Briem og Árni Guðbrandsson
Kynning á starfsemi Isavia ANS

Forstjóri Eurocontrol heimsækir Isavia ANS

15. 9. 2022
Forstjóri Eurocontrol, heimsótti í vikunni höfuðstöðvar Isavia ANS, fundaði með framkvæmdastjóra Isavia ANS, og kynnti sér starfsemi félagsins en Ísland og Eurocontrol hefðu fyrr þann sama dag undirritað aðlögunarsamning Íslands að stofnuninni.
Eldflaug

Eldflaugaskot innan BIRD CTA

14. 9. 2022
Það eru ekki einungis flugvélar og hefðbundin loftför sem eru innan íslenska flugstjórnarsvæðisins, heldur koma eldflaugar einnig við sögu.
Rafmagnsflugvel 1

Rafmagnsflugvél í farþegaflug í fyrsta sinn á Íslandi

23. 8. 2022
Það urðu tímamót í flugsög Íslands á Reykjavíkurflugvelli í dag þegar rafmagnsflugvél var í fyrsta skiptið flogið með farþega á Íslandi.
Dynamic Mercy 1

Leitar og björgunaræfingar NATO

07. 6. 2022
Í apríl og maí sl. fóru fram tvær leitar- og björgunaræfingar æfingar NATO undir heitinu "Dynamic Mercy". Önnur þeirra var æfing á flugslysi á milli Íslands og Færeyja en hin æfingin æfði sjóslys milli Færeyja og Skotlands.
Nemar Atc 2022

Inntökuferli nema í flugumferðarstjórn lokið

30. 5. 2022
Ráðningaferli nema í flugumferðarstjórn er lokið og voru 16 nemar valdir sem hefja nám í haust.
Arctic Circle samningur

Isavia ANS gerir samstarfssamning við Arctic Circle

25. 5. 2022
Síðastliðinn miðvikudag, 25. maí skrifaði Árni Guðbrandsson, fyrir hönd Isavia ANS og Ásdís Ólafsdóttir fyrir Arctic Circle, undir samstarfssamning til lok árs 2023.
Isavia Tern 4

Isavia og Tern Systems undirrita samning um Orion ökuherminn á Keflavíkurflugvelli

27. 4. 2022
Isavia ohf. og Tern Systems hafa undirritað samning um nýjustu útgáfu af ökuherminum Orion Drive sem notaður verður fyrir akstursþjálfun starfsfólks á Keflavíkurflugvelli.
Mynd Af Husi

Isavia ANS innleiðir hæfisbundna leiðsögu (PBN)

14. 12. 2021
Isavia ANS hefur gefið út áætlun um innleiðingu hæfnibundinnar leiðsögu (PBN) fyrir Ísland í skjalinu PBN Transition plan for ICELAND í samræmi við reglugerð 444/2020 og framkvæmdareglugerð framkvæmdastjórnar ESB 2018/1048.
Ans Aireon 2

Nýr samningur við Aireon

20. 10. 2021
Isavia ANS (ANS), dótturfélag Isavia ohf., hefur gert samning við kögunarfyrirtækið Aireon um kögun í íslenska flugstjórnarsvæðinu norðan við 70 gráður norður.
Haenur Flugfjarskipti

Flugfjarskipti fá alþjóðavottun

23. 10. 2018
Flugfjarskipti fá alþjóðavottun ISO 14001 frá BSI og fimmta græna skrefið