Eldgos er hafið á Reykjanesskaga, það hefur ekki áhrif á flugumferð á þessu stigi. Isavia ANS fylgist náið með þróun mála í samstarfi við viðeigandi stofnanir.
Nánari upplýsingar má finna á vedur.is og almannavarnir.is

Starfsemin

Þjálfun

Isavia ANS rekur sértæka þjálfundardeild fyrir flugumferðarstjórn, flugfjarskipti, fluggagnafræði og flugupplýsingaþjónustu.

Isavia ANS annast rekstur íslensku flugleiðsöguþjónustunnar og er stærsti starfsvettvangur flugumferðastjóra á Íslandi. Flugumferðarstjórar stýra flugumferð á flugvöllum á Íslandi og í íslenska flugstjórnarsvæðinu sem er eitt það stærsta í heiminum.

Isavia ANS hefur áratuga langa reynslu af þjálfun og menntun flugumferðastjóra.