Eldgos er hafið á Reykjanesskaga, það hefur ekki áhrif á flugumferð á þessu stigi. Isavia ANS fylgist náið með þróun mála í samstarfi við viðeigandi stofnanir.
Nánari upplýsingar má finna á vedur.is og almannavarnir.is

C-forflugsupplysingar

Ástand lendingastaða

Hér má sjá stöðu á ástandi lendingarstaða víðsvegar um Ísland.

Flugmenn eru ætíð hvattir til að sýna fyllstu aðgát. Ástand lendingarstaða getur breyst með stuttum fyrirvara. Mikilvægt er að athuga NOTAM í gildi varðandi lendingarstaði. Vinsamlegast athugið, ef reitur er auður fyrir eftirfarandi lendingarstað, hafa engar upplýsingar borist.

Frekari upplýsingar um ástand lendingastaða má finna í Flugmálahandbók Íslands