C-forflugsupplysingar

Áskrift að fréttabréfi AIS

Hægt er að gerast áskrifandi að fréttabréfi Upplýsingaþjónustu flugmála (AIS).

Fréttabréfið er gefið út af Isavia ANS til upplýsinga um uppfærslur Flugmálahandbókar Íslands (AIP) eða önnur mál tengd AIS.

Isavia ANS ber ekki ábyrgð á að fréttabréfið komist til skila. Hægt er að afskrá sig hvenær sem er.
Ath. að samþykktarpóstur gæti hugsanlega lent í „ruslpósti“.