Eldgos er hafið á Reykjanesskaga.
Helstu upplýsingar um gosið má nálgast á vef Almannavarna og á vef Veðurstofu Íslands.

C-forflugsupplysingar

Flugáætlun

Flugrekendur útbúa flugáætlun í samræmi við Flugmálahandbók Íslands ENR 1.10 og senda til Flugleiðsöguþjónustu fyrir áætlað flug.

Innlögn sjónflugsáætlana - Vefgátt Cronos

Hér er hægt að leggja inn rafræna flugáætlun fyrir sjónflug

Cronos

Hægt er að leggja inn flugáætlanir í gegnum síma: 424 4242

Innlögn blindflugsáætlana

Ítarlegri upplýsingar um flugáætlanir má finna í kafla ENR 1.10 í Flugmálahandbók Íslands (AIP).