C-forflugsupplysingar

Flugáætlun

Flugrekendur útbúa flugáætlun í samræmi við Flugmálahandbók Íslands ENR 1.10 og senda til Flugleiðsöguþjónustu fyrir áætlað flug.

Innlögn sjónflugsáætlana - Vefgátt Cronos

Hér er hægt að leggja inn rafræna flugáætlun fyrir sjónflug

Cronos

Hægt er að leggja inn flugáætlanir í gegnum síma: 424 4242

Til þess að leggja inn flugáætlun rafrænt í gegnum vefgátt Cronos þarf að sækja um notanda, upplýsingar um hvernig sótt erum notanda er hægt að finna í leiðbeiningum við innlögn sjónflugsáætlana

Innlögn blindflugsáætlana

Ítarlegri upplýsingar um flugáætlanir má finna í kafla ENR 1.10 í Flugmálahandbók Íslands (AIP).