Eldgos á Reykjanesskaga – að svo stöddu hafa eldsumbrotin ekki áhrif á flugumferð. Nánari upplýsingar á vef Almannavarna og á vef Veðurstofunnar.

Svæðið

Aðflugssvæðið

Aðflugsþjónusta fyrir Reykjavíkur- og Keflavíkurflugvöll fer fram í flugstjórnarmiðstöð Reykjavíkur. Aðflugssvæðið nær upp í 24.500 fet, eins og innanlandssvæðið og út í u.þ.b. 40 NM frá Keflavíkurflugvelli.