Eldgos er hafið á Reykjanesskaga, það hefur ekki áhrif á flugumferð á þessu stigi. Isavia ANS fylgist náið með þróun mála í samstarfi við viðeigandi stofnanir.
Nánari upplýsingar má finna á vedur.is og almannavarnir.is

Svæðið

Aðflugssvæðið

Aðflugsþjónusta fyrir Reykjavíkur- og Keflavíkurflugvöll fer fram í flugstjórnarmiðstöð Reykjavíkur. Aðflugssvæðið nær upp í 24.500 fet, eins og innanlandssvæðið og út í u.þ.b. 40 NM frá Keflavíkurflugvelli.