Örugg loftbrú í norðri
Isavia ANS veitir íslenskum og erlendum loftförum flugleiðsöguþjónustu í íslenska flugstjórnarsvæðinu.
Frekari upplýsingar
Íslenska flugstjórnarsvæðið
Flugtök og lendingar í dag
168
Flugvélar á flugi núna
11
Flognir km í dag
549277
Fréttir
Fréttayfirlit
ÁRANGUR Í SAMFELLDRI LÆKKUN FYRIR KEFLAVÍKURFLUGVÖLL
13. 03. 2023
Náðst hefur frábær árangur varðandi samfellda lækkun (e. Continuous Descent Approach (CDA)) flugvéla á leið til BIKF sem leiðir til minni eldsneytiseyðslu, minni útblásturs CO2 og minni hávaðmengunar í nágrenni flugvallarins.

Konur héldu um alla tauma í Flugstjórnarmiðstöðinni
05. 12. 2022
Síðastliðinn mánudagsmorgun hitti svo skemmtilega á að konur voru við öll stjórnborð og á vinnustöðvum á vaktinni í Flugstjórnarmiðstöðinni í Reykjavík.