Um okkur
Störf í boði
Sérfræðingur í kortagerð
Við leitum eftir einstaklingi í starf sérfræðings í kortagerð í upplýsingaþjónustu flugmála. Starfsmaðurinn verður hluti af öflugu teymi sem hefur umsjón með, kortagerð hönnun flugferla og upplýsingaþjónustu flugmála.Upplýsingarþjónusta flugmála hjá Isavia ANS er ábyrg fyrir flugmálagögnum og flugmálaupplýsingum innan íslenska flugstjórnarsvæðisins. Að auki annast deildin hönnun flugferla og kortagerð fyrir flug .
Almenn umsókn Isavia ANS 2023
Isavia ANS er framsækið fyrirtæki sem hefur á að skipa hæfu starfsfólki sem sinnir starfi sínu af alúð og áhuga. Við leggjum áherslu á starfsánægju og að starfsfólk okkar fái viðeigandi þjálfun til að sinna sínu starfi og tækifæri til að þróast.