Isavia notar þær persónugreinanlegu upplýsingar sem settar eru fram á eyðublaði þessu, s.s. nafn, netfang og símanúmer í þeim tilgangi að vinna úr umsóknum og auðkenna umsækjendur. Upplýsingar eru ekki afhentar þriðja aðila. Að umsóknarferli loknu eru gögn varðveitt í 30 ár og flytjast að þeim tíma liðnum til Þjóðskjalasafns Íslands skv. lögum nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn. Nánari upplýsingar um meðferð persónuupplýsinga hjá Isavia ANS má finna
Umsókn um aðgang að Cronos
Hægt er að leggja inn rafrænar flugáætlanir (VFR FPL) með ýmsum leiðum. Ef notast á við vefgátt Isavia fyrir innlögn á sjónflugsáætlun (V/Z/Y) þarf að sækja um notanda inn í kerfið með því að fylla út umsóknarformið hér að neðan.