Hér má nálgast gjaldskrár vegna flugleiðsögu
Isavia ANS ehf. annast flugleiðsöguþjónustu í innanlandsflugi og alþjóðaflugi yfir norðanverðu Norður Atlantshafi. Kostnaður við flugleiðsöguþjónustu á flugvöllunum er innifallinn í kostnaðargrunni flugvallagjalda. Kostnaður við flugleiðsögu utan flugvalla, þ.e. aðflugsþjónustu og leiðarflugsþjónustu, er innifalinn í kostnaðargrunni flugleiðsögugjalda
- Leiðarflugsgjald í innanlandssvæði - Uppfært 29. desember 2022
- Notendagjöld alþjóðlegu flugleiðsöguþjónustunnar - Uppfært 29. desember 2022