Ábending barst til Isavia ANS um bilun á vefsíðunni pib.isavia.is.
Komið hefur í ljós að bilunin er alvarleg og nauðsynlegt að loka síðunni.
Ekki er vitað á þessari stundu hvað tekur við en AIP er aðgengileg á https://eaip.isavia.is/
Eldgos er hafið á Reykjanesskaga, það hefur ekki áhrif á flugumferð á þessu stigi. Isavia ANS fylgist náið með þróun mála í samstarfi við viðeigandi stofnanir.
Nánari upplýsingar má finna á vedur.is og almannavarnir.is
Ábending barst til Isavia ANS um bilun á vefsíðunni pib.isavia.is.
Komið hefur í ljós að bilunin er alvarleg og nauðsynlegt að loka síðunni.
Ekki er vitað á þessari stundu hvað tekur við en AIP er aðgengileg á https://eaip.isavia.is/