Til baka

Isavia ANS gerir áframhaldandi samstarfssamning við Arctic Circle

Fimmtudaginn 14. mars skrifaði Árni Guðbrandsson, fyrir hönd Isavia ANS og Ásdís Ólafsdóttir fyrir Arctic Circle, undir samstarfssamning til lok árs 2026.

Með undirritun þessa samings, mun Isavia ANS verða þátttakendur á Arctic Circle ráðstefnunni sem haldin er ár hvert í október, næstu þrjú árin.

Upplýsingar um Arctic Circle má á vefsíðu þeirra, arcticcircle.org