Eldgos er hafið á Reykjanesskaga.
Helstu upplýsingar um gosið má nálgast á vef Almannavarna og á vef Veðurstofu Íslands.

Til baka

BIRK – breyting á innri sjónflugsleiðum fyrir einshreyfils loftför

Isavia ANS vill vekja athygli á AIP breytingum sem hafa verið í vinnslu undanfarið í samvinnu við flugsamfélagið á Reykjavíkurflugvelli.

Breytingarnar taka gildi 5. október 2023.

Um er að ræða ný kort: Reykjavik Inbound and Outbound VFR Routes chart for single engine aircraft í AD 2 BIRK 8 og breyting á AD BIRK 1 greinum 2.20, 2.21, 2.22 og 2.23 sem gefnar hafa verið út í AIP og taka gildi 5. Október 2023, sjá nánar á: https://eaip.isavia.is/ athugið að haka efst í hægra horninu til að sjá breytingar á texta.