CANSO eru alþjóðasamtök 90 flugleiðsöguveitenda. Stofnað árið 1996 hlutverk CANSO er meðal annars að auka samstarf á milli flugleiðsöguveitenda, þróa stefnur og móta bestu starfsvenjur hvað almannaflug varðar ásamt því að vinna með eftirlitsaðilum, notendum, flugvöllum og öðrum hagsmunaaðilum.

Isavia ANS hefur verið virkur þáttakandi í störfum CANSO global síðan 2013 og Canso Europe síðan 2025.