Eldgos á Reykjanesskaga – að svo stöddu hafa eldsumbrotin ekki áhrif á flugumferð. Nánari upplýsingar á vef Almannavarna og á vef Veðurstofunnar.

Alþjóðasamstarf

Borealis Alliance

Borealis samstarfið samanstendur af 9 flugleiðsöguveitendum í Norður-Evrópu, Avinor (Noregur), Fintraffic ANS (Finnland), Irish Aviation Authority (Írland), Isavia ANS (Ísland), EANS (Eistland), LGS (Lettland), LFV (Svíþjóð), UK NATS (Bretland) og Naviair (Danmörk). Stofnað árið 2012, Borealis er viðskiptamiðað samstarf flugleiðsögu-veitenda sem ætlað er að efla þjónustuveitingu þeirra bæði í afköstum sem og kostnaði. Að auki virkar Borealis sem upplýsingamiðlunarvettvangur varðandi þróun flugmála innan Evrópu hvað varðar evrópska löggjöf og stefnur fyrir almenningsflug. Isavia ANS er virkur þátttakandi í öllum verkefnum Borealis Alliance og þ.á.m "Free Route Airspace" verkefninu.